í Býtið - The Small Hours

Ég gerði stuttmynd árið 2005 um leigubílstjóra og kvenkyns farþega hans. Það fer auðvitað allt í klessu, enda væri engin mynd ef allt væri í góðu lagi.

 

Ég setti myndina í heild á netið um daginn. Hér er hún.

PS. Ef einhver vill segja mér hvernig maður setur youTube myndir inn á moggabloggið skal ég setja hana beint inn í færsluna.


Bloggfærslur 24. október 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband