Ísland var land þitt

Byrja á að safna vatni í Hálslón í næstu vikuÞetta er sorgleg vika. Þetta er vikan sem byrjað verður að safna í Hálslón, vikan sem Íslandi verður fórnað fyrir áldósir, vikan þar sem hálendinu, náttúrunni og íslandssögunni verður fórnað fyrir skiptimynt.

Í fréttinni segir meðal annars, "Á því 57 ferkílómetra svæði sem Hálslón mun þekja þegar það er fullt, eru auk gróðurlendis þekkt burðar- og farsvæði hreindýra auk fornminja frá því um 950, sem hafa verið rannsakaðar og skrásettar."

Til hamingju, Ísland.


mbl.is Hálslón byrjar að myndast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. september 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband