Rigning er góð

Mikið öfunda ég íslendinga sem kvarta yfir rigningu og haustveðri. Hér í útlandinu er ekki kalt, 30 stig í svefnherberginu. Ég myndi sofa annars staðar en þetta er sennilega svalasti staðurinn í húsinu þrátt fyrir allt. Hitastigið úti fer kannski niður um 2-3 gráður þegar myrkur skellur á en það er svo lygnt að það skiptir engu þó maður opni alla glugga.

Það er hægt að klæða af sér kulda og regn, en hvað gerir maður í svona hita þegar kalt bað er eini staðurinn sem líft er á? Ekki get ég sofið þar í alla nótt?


Bloggfærslur 4. júlí 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband