Ég hata fólk

Maður leggur bílnum og það næsta sem maður veit er að það er búið að stórskemma hann. Einhver hálfviti keyrði utan í bílinn og lét sig svo hverfa. Aumingjar.

Eins og einhver rússneskur Czar sagði um árið, því meira sem ég umgengst fólk, því vænna þykir mér um hundinn minn.

Nú er bara spurningin, keyrir maður um á bíl sem lítur út eins og gömul drusla eða lætur maður tíuþúsundkallana fjúka?



Bloggfærslur 4. júní 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband