An Inconvenient Truth

Er líf eftir tapaðar forsetakosningar? Það er ekki annað að sjá. Al Gore var aldrei í neinu sérstöku uppáhaldi hjá mér en það er ekki spurning að heimurinn væri í betri höndum undir hans leiðsögn. Varla hægt að bera hann saman við Texas-apann.

Þeir sem vilja vita hvað hann (ekki apinn) er að gera þessa dagana ættu að skoða þetta. Það ættu reyndar allir að sjá þetta.


Bloggfærslur 13. júní 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband