Nafnspjöld

Ég er að fara að láta prenta nafnspjöld. Þetta er Blogg-Exclusive! Ég er bara að setja þetta hérna svo að fólk geti kannski komið með athugasemdir. Segið mér endilega hvort þetta sé í lagi eða hryllilega hallærislegt. Myndin sem ég notaði er atriði úr mynd sem ég gerði í fyrra. Hugmyndin er að í hvert skipti sem ég læt prenta ný nafnspjöld noti ég nýja mynd.

Þetta er glanshliðin. Þessi hlið verður með lakkhúð:

 

Þessi hlið (að neðan) verður mött:

Hvað finnst fólki svo? 


Bloggfærslur 8. maí 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband