26.1.2009 | 14:08
Kosningabarátta sem skiptir máli
Ég er búinn að missa álitið á Samfó, en vona að Jóhanna verði forsætisráðherra, komi til þjóðstjórnar. Hún hefur verið ljósið í myrkrinu síðan í byrjun október.
VG hafa safnað að sér gífurlegu fylgi. Nú kemur í ljós hvort þeir eigi það skilið. Taki þeir á málum af ákveðni og gegnsæji, munu þeir sennilega bæta við sig. Eitt feilskref, og þeir eru komnir niður í tíu prósentin, þar sem þeir ólust upp. Þjóðin er allt of vakandi, allt of pirruð til að fyrirgefa slepjuhátt.
Það eru spennandi tímar framundan. Nú er að sjá hvaða flokkur eða hópur fólks á atkvæðin skilið.
Nú reynir á Vinstri græna" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Það er allavega á hreinu að enginn flokkur getur gengið að fylgi sínu vísu og varla nein sæti sem eru örugg í komandi kosningum.
Héðinn Björnsson, 26.1.2009 kl. 14:38
Kíktu á bandið sem Gunnar Svíafari setti inn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 26.1.2009 kl. 15:53
Samfylkingin á ekki skilið annan séns, en verst að það er ekki úr miklu að moða.
Gunnhildur Ólafsdóttir, 26.1.2009 kl. 22:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.