22.1.2009 | 13:38
Áttavillt stöð?
Mér skilst að Kompás hafi verið þáttur sem gróf upp sönnunargögn og krafðist svara. Afsakið að ég viti þetta ekki almennilega, en hér fæ ég bara litríka og innihaldslausa leikjaþáttaþvælu það sem ég get unnið gullhúðað blöðru fulla af gulllituðum M&M's.
Þáttur eins og Kompás er íslendingum lífsnauðsynlegur, ekki satt? Sérstaklega núna. Hvað er á bak við þessa ákvörðun? Hver er að toga í spotta?
Ég er hættur að skilja. Endurtek bara það sem ég sagði í færslunni að neðan. Ef einhverjir blaða- eða fréttamenn vilja ættleiða www.NyjaIsland.is og gera úr því sterkan og alveg 100% óháðan fjölmiðil, þá er það alveg guðvelkomið. Nóg virðist vera af færu fréttafólki með nógan tíma aflögu. Því miður.
Kompás lagður niður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Fjölmiðlar | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
ætlar þú ekki að gera neitt með nyjaisland.is?
Ævar Rafn Kjartansson, 22.1.2009 kl. 13:53
Það var hugmyndin. Það myndaðist einhver hópur á tímabili en hvarf svo. Held að þau hafi farið flest á Nýja Tíma. Þar sem ég er ekki heimsins besti vefsíðuforritari (þekki bara GoLive sem er dautt) fór þetta á to-do listann, sem er alveg skuggalega langur. Þess vegna er ég að skoða hvort einhver hafi tíma í að gera eitthvað gott úr þessu. Vonandi með mér...
Ég hefði getað búið til eitthvað, en þetta þarf að vera síða sem er uppfærð oft, helst daglega. Hef því miður ekki tíma í það. Svo er ég ekki á landinu, svo ég get ekki stundað blaðamennsku sjálfur.
Villi Asgeirsson, 22.1.2009 kl. 14:25
Spillingaröflin eru að laga til. Nú þarf að boycotta alla þessa fjölmiðla sem sýna þessa vanvirðingu við fólið í landinu.
Jónas Rafnar Ingason, 22.1.2009 kl. 15:04
Það er spurning hvort það megi ekki tengja þetta við annað sem er í gangi. Ætla að leggjast undir feld.
Ævar Rafn Kjartansson, 22.1.2009 kl. 15:16
Hlakkar til að heyra frá þér.
Villi Asgeirsson, 22.1.2009 kl. 15:18
Horfið á björtu hliðina... kannski kompás fari yfir á RÚV sem Áttavitinn og þjarmi að liðinu sem rústaði íslandi
DoctorE (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 15:25
Kompás var þáttur þar sem menn gáfu sér niðurstöðuna fyrirfram (væntanlega skoðanir þáttastjórnenda) og notuðu svo þáttinn til að styðja þá niðurstöðu/skoðanir. Ákaflega ógeðfelld og ófagleg efnistök. Að öðru leiti hef ég engar skoðanir á uppsögnum eða öðrum innanhúsmálum á stöð2.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 22:08
Ég skora á allt hugsandi fólk með viti að hætta áskrift að Stöð2 þar sem peningarnir sem þeir borga fyrir ruslið fara beint í vasa Jóns Ásgeirs Jóhannessonar Baugsara. Þeir sem vilja hjálpa Jóni Ásgeiri að halda áfram að féfletta fólk ættu að borga meira fyrir áskriftina, þannig er peningunum þeirra vel varið ...eða er það ekki?
corvus corax, 22.1.2009 kl. 23:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.