Besta mál, en...

...á meðan við tökum ekki til í stjórn landsins og ríkisfyrirtækja eigum við ekki skilið að fá svona gjöf. Verði sett á þjóðstjórn sem veit hvað hún er að gera og er laus við spillingu, getum við tekið við þessari höfðinglegu gjöf og farið að hugsa um það hvernig við getum þakkað fyrir okkur á jafn höfðinglegan hátt.
mbl.is Vill gefa Íslendingum 300 milljónirnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rakel Sigurgeirsdóttir

Færeyingar eru höfðingjar en ég skil áhyggjur þínar

Rakel Sigurgeirsdóttir, 2.11.2008 kl. 15:27

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þjóð sem fóstrar og mærir útrásarliðið á engar gjafir skildar.
Lán með vænum vöxtum - já takk.

Kolbrún Hilmars, 2.11.2008 kl. 17:25

3 Smámynd: Árni Viðar Björgvinsson

Spurning hvort Færeyingarnir geti ekki sett einhver skilyrði fyrir þessum peningum, hvort sem það er með láni eða gjöf.. peningarnir skuli notaðir til að ellilífeyrisþegar fái peningana sína aftur til dæmis.

Árni Viðar Björgvinsson, 2.11.2008 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband