Verðtrygging

Þetta skiptir engu máli meðan verðtryggingin er við lýði. Hún er tímaskekkja og á ekki við lengur. Ég veit ekki til þess að hún sé til í öðrum löndum, þótt vaxtaprósentan sé svipuð.
mbl.is Lækkun vaxta jákvæð skilaboð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Johnny Bravo

Það er alveg rétt, vextirnir gætu verði 0% eða 1% eða 2%, enda fyrirtaks leið fyrir fjármagsneigendur að verðtryggja fé sitt.

Ef við tökum EU eða USA sem dæmi þá er vaxtastigið um 4-5% og verðbólga 2,5-5%, mismunurinn er um 1-2% að meðaltali.

Þess vegna ættum við að byrja með 14% vexti og hætta að lifa í lýginni. Svo verða menn bara að borga vextina en ekki höfuðstólinn.

Ef við miðum við 20mil.  Þá hækka greiðslurnar úr 140þús. í 233.333 en í staðinn hækka þær náttúrulega ekki og eftir 5ár hafa launinn hækkað um 40% en lánið ekkert. Smá saman mun vaxtastigið lækka og verða jafnara.

Það þarf samt að fara að bjóða uppá þessi lán, ILS og lífeyrirsjóðirnir ættu að ríða á vaðið, eins og staðan er í dag fær engin lán nema hjá þeim. 

Johnny Bravo, 12.8.2008 kl. 08:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband