4.10.2013 | 09:54
Fyrirmyndarlandið?
Hvernig getur þetta staðist? Það er nógu hrikalegt að fá krabbamein, þótt það þýði ekki gjaldþrot í leiðinni. Hvar er mannúðin í þeim sem semja fjárlögin? Hvað mun krabbameinsmeðferð kosta þegar sjúkrahús eru farin að láta eins og hótel?
Er þetta fyrirmyndarlandið? Er þetta Íslandið sem við viljum búa í? Erum við stolt af þessu?
En þetta er allt í lagi, því það er frítt að fara í kirkju. Spurning með að taka up gamla kerfið og biðja bara guð um hjálp ef maður veikist.
Milljón úr eigin vasa í meðferðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Heilbrigðismál, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Er ekki líka hægt að fara Afrísku leiðina og fá galdralækninn til að dansa við sjúkrabeðið?
Jafngáfulegt og að byðja um einhverja hjálp frá ýmynduðum vini, sérð þó galdralækninn...
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 4.10.2013 kl. 10:01
Það er nóg til af vel sjáanlegum prestum sem eru tilbúnir til að hjálpa þér við að orða bænina rétt. Held samt að galdralæknirinn hafi meira skemmtanagildi og eigi kannski eitthvað gott seyði sem fær sjúklinginn til að gleyma stað og stund.
Villi Asgeirsson, 4.10.2013 kl. 10:06
Ísland hefur aldrei verið fyrirmyndarland og eftir hrunið er það orðið hörmungarsamfélag.
Að kjósa yfir sig þessa eða hina hefur sýnt sig að skiptir engu máli.
Jóhanna og Steingrímur eða Sigmundur og Bjarni.
Staðan væri hvorki betri né verri.
Það hafa alltaf eiginhagsmuna dusilmenni stjórnað landinu.
V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 4.10.2013 kl. 11:22
Ég fór í krabbameinsmeðferð 2010 og kostnaðurinn var rúmmar 5 miljónir íslenzkar krónur og fékk enga aðstoð frá Ríkinu.
Ekki hef ég óskapst yfir þessu og ættlast ekkert til að aðrir borgi fyrir mína meðferð, en er bara þakklátur fyrir að vera á lífi.
Kveðja frá Niamey Niger.
Jóhann Kristinsson, 4.10.2013 kl. 12:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.