27.1.2012 | 11:17
Hver togar í strengi?
Eitt hefur ekki komið fram í þessu máli. Hver er á bak við tillöguna um að hætta við landsdómsmálið? Fékk Bjarni Ben þessa hugmynd sjálfur, eða var honum sagt að setja þetta mál fram? Sé svo, hver var það? Davíð? Geir sjálfur?
Ef einhver veit hvaðan hugmyndin að sleppa þessu kom, væri ég meira en til í að heyra hana.
Tillagan ekki afskipti af dómsmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Ertu virkilega að velta fyrir þér þessari samsæriskenningu? Lágt þykir mér þú leggjast.
Gunnar Th. Gunnarsson, 27.1.2012 kl. 11:55
Villi. Ekki veit ég hvaða einstaklingur gæti látið sér detta svona inngrip í hug, og það á þessum tómapunkti? En ekki efast ég eitt augnablik um að eigandi/eigendur samtryggingar-stjórnmálaflokka-klíkunnar (úr öllum flokkum) eins og hún leggur sig, stendur á bak við þetta eins og flest annað glæpsamlega spillt í íslenskri stjórnsýslu.
Hvað segir nafnið: Kaupþing?
Svar: kaupa þing!
Dulnefni Kaupþings-banka er Arion-banki.
Ekki von að vel gangi!!!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 27.1.2012 kl. 12:09
Gunnar, þetta var spurning, ekki kenning. Ég vil skilja þetta mál og þar með hvaðan það er upprunnið.
Villi Asgeirsson, 27.1.2012 kl. 12:26
Það sem fékk Bjarna til ð leggja fram tillöguna er eðlileg réttlætiskennd.
Stefán Örn Valdimarsson (IP-tala skráð) 27.1.2012 kl. 12:33
Er ekki eðlileg réttlætiskennd að maðurinn fái að svara fyrir sig fyrir rétti, fyrst verið er að saka hann um afglöp eða þaðan af verra? Eiga ekki allir rétt á að sýknun ef þeir eru hafðir fyrir rangri sök? Ekki sé ég réttlætið í því að hann hafi þetta hangandi yfir sér það sem eftir er.
Villi Asgeirsson, 27.1.2012 kl. 12:37
það er ein ástæða fyrir að eigi er heppilegt ef Geir yrði nú dæmdur sekur í einhverjum atriðum. Hlyti það ekki að bjóða heim skaðabótakröfum ýmissa aðila? Þegar það væri orðið dómfest af þar til gerðum dómsstól á Íslandi að forsætisráðherra, yfirmaður ríkisstjórnar, hefði gerst brotlegur - hlyti það ekki að gefa færi á skaðabótakröfum á hendur ísl. ríki? Eg spyr bara. Hissa á að enginn hafi talað um þetta. Fjölmiðlar hérna eins og vanalega útá Sjallatúni.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 27.1.2012 kl. 13:28
Góður punktur, Ómar.
Villi Asgeirsson, 27.1.2012 kl. 13:37
Ég vil trúa því að Bjarni hafi getað fundið það sjálfur.
Ég er orðin hundleið á þessu DO kæftæðis-grillu sumra landsmanna. DO er ágætur og gerði margt gott bæði fyrir borgina óg landið. En það er enginn fullkominn.
Ég veit ekki hvort Kristur Jesús var fullkominn, einu sinni!
Svo er ég sammála Ómari að mörgu leiti.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 27.1.2012 kl. 16:19
Ég vil líka trúa því, Sigrún, en ég á erfitt með það. Annars hefur hann getað spunnið ýmsan vafninginn hingað til, svo hver veit.
DO átti sína spretti og gerði margt alveg ágætt, en hann átti það að vera stjórnsamur og sumir segja að hann sé það enn.
En um Jésú? Ég veit ekki hvort hann var yfirhöfuð til. Geri nú samt frekar ráð fyrir því en ekki.
Villi Asgeirsson, 27.1.2012 kl. 21:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.