17.1.2012 | 17:08
Afsögn?
Ögmundur kaus með á sínum tíma. Þingmennirnir fjórir skyldu fyrir landsdóm. Hvað hefur breyst síðan? Og hvað hefur breyst síðan hann sagðist ekki geta skipt sér af nímenningamálinu sem ráðherra? Hvernig getur hann þá skipt sér af þessu máli?
Ögmundur hefur sýnt og sannað að honum er ekki treystandi, hann er ekki starfi sínu vaxinn og hann hefur í raun engan annan kost en að segja af sér.
Geri hann það ekki, splundrast stjórnin sennilega og Sjálfstæðisflokkurinn leiðir næstu ríkisstjórn.
Kannski er það eitthvað sem hann vill? Kannski er hann bara klækjapólitíkus, ekkert betri en þeir sem hann hefur gagnrýnt hvað mest.
Árni Þór: Flestir sótraftar á sjó dregnir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Villi. Ögmundi er treystandi umfram aðra ráðherra, en meðan hann hefur ekki hina ráðherrana með sér, þá nær hann ekki málum í gegn sem hann vill, fyrir almenning og lýðræðið, sem er honum mikið hjartans mál.
Samfylkingin eyðilagði réttlætið í kosningunni á alþingi, með því að sleppa sínum flokksmönnum. Þannig virkar ekki réttarkerfi, að maður velji einungis einn af fjórum, sem vönduð vinna hefur úrskurðað alla seka.
Þarna féll Samfylkingin á eigin svikabragði, í kosningunni um hverjir skyldu fyrir landsdóm, alveg eins og Sjálfstæðisflokkurinn féll á eigin svikabragði í kosningunni til Stjórnlagaráðs.
Kosningaréttur er ekki metinn sem skyldi á Íslandi.
Þetta hefur vonandi kennt báðum flokkunum, og helst öllum, að gömlu klækirnir eru ekki í boði lengur, frekar en önnur dauðans spilling innan stjórnsýslunnar, bæði hér á landi og annars staðar.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2012 kl. 23:56
Það er rétt að Samfó klúðraði þessu máli upphaflega. Hin þrjú komust undan, í bili allavega. Það er aldrei að vita hvað hefði gerst í máling gegn Geir. Hefði eitthvað nýtt komið upp á yfirborðið sem gerði Landsdómi kleyft að kalla i hin þrjú?
En það a að veraq eins í þessu máli eins og öðrum að þó einhver komist undan, á maður ekki að sleppa þeim sem náðist. Auðvitað var það rugl að láta hin þrjú sleppa, en það sýknar Geir ekki sjálfkrafa. Svo má þess geta að Ögmundur kaus með því að þau skyldu fyrirLandsrétt, hann sagðist líke ekki geta skipt sér af mali nímenninganna vegna stöðu sinnar. Þó getur hann skipt sér af þessu máli.
Ég held það hangi meira á spýtunni en mannorð Geirs. Ögmundur er í pólitískum leik. Það er eitthvað valdatafl í gangi og Ögmundur lék sinn leik í gær. Lagði þjóðina undir. Sjáum hvað gerist næst.
Villi Asgeirsson, 18.1.2012 kl. 04:47
Ögmundur í pólitískum leik segir þú? Nei það ert þú, og flokksfélög eins og samfylkingarfélagið og vg.félagið steingrímur og Jóhanna sem eru í pólitískum leik. Þetta er loddaraskapur af verstu gerð hjá þessum flokkum
Ómar Sigurðsson (IP-tala skráð) 18.1.2012 kl. 08:55
Er ég í pólitískum leik? Ég er óflokksbundinn og hef ekki stigið fæti inn í þinghúsið síðan í einhverri skólaferð í den.
Ég get alveg tekið undir það að Samfó klúðraði þegar þau sendu Geir einan í Landsdóm, en Ögmundur er að bralla eitthvað, hann er ósamkvæmur sjálfum sér og það er eitthvað sem kemur mér a óvart. Hélt hann væri betri en svo.
Villi Asgeirsson, 18.1.2012 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.