1.10.2013 | 13:13
Leiðin til Fasisma?
Sterk fyrirsögn, en stundum velti ég fyrir mér hvert við erum að fara.
Ég man þegar öryggisverðir voru eitthvað sem þeir höfðu í útlöndum. Íslendingar myndu aldrei fara svo lágt að það þyrfti að verja og vernda þingmenn eitthvað sérstaklega.
En eins og einhver sagði, öfgaskríllinn er að eyðileggja þessa virðulegu athöfn.
Virðuleikinn kemur okkur ekki upp úr skuldafeninu sem vanhæfar ríkisstjórnir hafa komið okkur í. Mótmæli við setningu alþingis eru ekkert óvart. Það er ástæða fyrir því ef þingmönnum finnst þeir þurfi að læðast með veggjum.
Hvernig væri að laga það sem að er í þjóðfélaginu, frekar en að þýpka gjáina milli þings og þjóðar enn frekar?
![]() |
Undirbúa setningu Alþingis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 1. október 2013
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
jorunn
-
larahanna
-
halkatla
-
birgitta
-
gullvagninn
-
omarragnarsson
-
motta
-
hallarut
-
gunnhildur
-
sigrunfridriks
-
rannug
-
siggi-hrellir
-
palmig
-
siggasin
-
valli57
-
olafurfa
-
frisk
-
zerogirl
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
stormsker
-
don
-
jensgud
-
evaice
-
evabenz
-
huldumenn
-
salvor
-
steina
-
saxi
-
rafdrottinn
-
elly
-
turilla
-
brylli
-
neo
-
dofri
-
nanna
-
killjoker
-
kamilla
-
sifjar
-
maggadora
-
estro
-
bofs
-
gudbjornj
-
baldurkr
-
ea
-
eggmann
-
lovelikeblood
-
julli
-
fararstjorinn
-
rannveigh
-
gorgeir
-
svanurg
-
arnividar
-
olinathorv
-
metal
-
kisabella
-
heidistrand
-
svartur
-
fannarh
-
bet
-
lostintime
-
raksig
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
hallibjarna
-
kiza
-
athena
-
saemi7
-
jogamagg
-
hlekkur
-
nexa
-
arnaeinars
-
gussi
-
malacai
-
graceperla
-
kokkurinn
-
vefritid
-
limped
-
diesel
-
mortusone
-
lauola
-
rattati
-
hugdettan
-
himmalingur
-
frussukusk
-
vilhjalmurarnason
-
einarhardarson
-
brandarar
-
belladis
-
dorje
-
axel-b
-
topplistinn
-
aevark
-
fosterinn
-
toshiki
-
toro
-
gudmunduroli
-
sigsaem
-
gattin
-
iceberg
-
kreppan
-
olofdebont
-
gustichef
-
minos
-
hordurj
-
jonaa
-
jonl
-
kristjan9
-
skari60
-
fullvalda