Þekking eða peningar?

Surtsey hefur verið notuð til að sjá hvernig lífríki þróast. Hvernig plöntur stinga rótum, hvaða dýr láta sjá sig. Þetta hefur verið viðurkennt í næstum fimmtíu ár. Surtsey hefur fengið að þróast og kenna okkur í næstum hálfa öld, en nú á að fara að græða á henni. Eða redda hruninu. Eða eitthvað. Veit ekki.

Sú þekking sem tapast við ferðamannatraðk er meira virði en nokkrir hundraðþúsundkallar sem fara í að borga vextina af IMF láninu hvort eð er.

Íslendingar, reynið að hugsa svona einu sinni. 


mbl.is Vill fá að flytja ferðamenn í Surtsey
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 15. apríl 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband