Post Collapse Stress Disorder

Þetta hljómar ansi skemmtilega. Mig dauðlangar að gera mynd eða eitthvað, byggt á hruninu. Ekki endilega um hrunið, heldur um mannlega þáttinn. Hvernig fer fyrir fólkinu í landinu sem fór á hausinn?

Ég hef verið að skoða og spá. Kannski að maður hósti einhverju upp einhvern daginn.

Allavega, nú er að sjá hvort ég geti hlustað á leikritið hérna langt útí heimi. 


mbl.is Þjóðmenningarhúsið löðrandi í blóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 16. janúar 2009

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband