Skittirikki, íslendingar borga ... burt með spillingarliðið

Þar sem ég keyrði heim út hljóðverinu þar sem Hípið er hljóðblandað heyrði ég stutta frétt í útvarpinu. Þjóðverjar hafa lánað íslendingum 300 milljónir evra til að greiða öllum sem áttu innitæður í Kaupthing Edge þar í landi.

Er það bara ég sem hélt að þar væri þýskt dótturfyrirtæki á ferð og því ekki á okkar ábyrgð?

Hvar endar þetta? 


mbl.is Samdráttarskeið hafið í Þýskalandi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 22. nóvember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband