8.4.2007 | 22:23
Heimsborgarinn
Mats Kilian er búinn að koma í heimsókn til Íslands. Langafi hans varð 78 á mánudag og það var ekkert annað að gera en að gefa honum bestu afmælisgjöfina sem ég gat ímyndað mér. Við flugum heim á föstudag og eyddum helginni í faðmi fjölskyldunnar sem sér allt of lítið af okkur.
Flugið gekk vel. Mats svaf allan tímann, nema smá á bakaleiðinni, en þá brosti hann bara út að eyrum. Spurning hvort hann verði flugmaður.
Nú verð ég að hætta því hann er svolítið viðhaldsfrekur.
Bloggfærslur 8. apríl 2007
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 194060
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Okt. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
-
jorunn
-
larahanna
-
halkatla
-
birgitta
-
gullvagninn
-
omarragnarsson
-
motta
-
hallarut
-
gunnhildur
-
sigrunfridriks
-
rannug
-
siggi-hrellir
-
palmig
-
siggasin
-
valli57
-
olafurfa
-
frisk
-
zerogirl
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
stormsker
-
don
-
jensgud
-
evaice
-
evabenz
-
huldumenn
-
salvor
-
steina
-
saxi
-
rafdrottinn
-
elly
-
turilla
-
brylli
-
neo
-
dofri
-
nanna
-
killjoker
-
kamilla
-
sifjar
-
maggadora
-
estro
-
bofs
-
gudbjornj
-
baldurkr
-
ea
-
eggmann
-
lovelikeblood
-
julli
-
fararstjorinn
-
rannveigh
-
gorgeir
-
svanurg
-
arnividar
-
olinathorv
-
metal
-
kisabella
-
heidistrand
-
svartur
-
fannarh
-
bet
-
lostintime
-
raksig
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
hallibjarna
-
kiza
-
athena
-
saemi7
-
jogamagg
-
hlekkur
-
nexa
-
arnaeinars
-
gussi
-
malacai
-
graceperla
-
kokkurinn
-
vefritid
-
limped
-
diesel
-
mortusone
-
lauola
-
rattati
-
hugdettan
-
himmalingur
-
frussukusk
-
vilhjalmurarnason
-
einarhardarson
-
brandarar
-
belladis
-
dorje
-
axel-b
-
topplistinn
-
aevark
-
fosterinn
-
toshiki
-
toro
-
gudmunduroli
-
sigsaem
-
gattin
-
iceberg
-
kreppan
-
olofdebont
-
gustichef
-
minos
-
hordurj
-
jonaa
-
jonl
-
kristjan9
-
skari60
-
fullvalda