Segir þetta eitthvað?

Eins og segir í fréttinni var spurt hvort væri æskilegra, jarðvarmavirkjanir eða fallvatnavirkjanir, jafn æskilegar eða jafn óæskilegar. Jarðvarmavirkjanirnar unnu, en segir það okkur eitthvað?

Ef ég hefði verið spurður hefði ég svarað eins og meirihlutinn. Það segir hins vegar ekkert um hvað mér finnst um virkjana- og stóriðjustefnuna. Það má því segja að könnunin hafi verið gölluð og að fyrirsögn fréttarinnar segi ekki alla söguna.


mbl.is Stuðningur eykst við jarðvarmavirkjanir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. nóvember 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband