Nýtt Líf

Ég var varla búinn að sleppa orðinu, segja að það væru níu dagar í heimsenda, þegar þrumurnar byrjuðu. Mamman var búin að fá nóg af því að líða eins og hvalur á þurru og unginn, af einstakri tillitssemi, ákvað að hjálpa mömmu sinni og koma í heiminn.

Mats Kilian fæddist í Amsterdam klukkan 22:28 á laugardagskvöld, 27 janúar 2007. Hann er voða sætur og góður, nema þegar hann er svangur, en þá á hann það til að láta heyra í sér. 


Bloggfærslur 30. janúar 2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband