Einhver hlýtur að vilja þetta.

Mennirnir eru stundum furðulegir. Maður skilur ekki alltaf hvað fólk er að gera, sérstaklega þegar það sprengir hvort annað í loft upp. Ef maður reynir að skilja hin ýmsu átök fer maður oft í hringi og endar á byrjunarreitnum, einskis vísari. Það er til einföld aðferð sem oft virkar vel. Rómverjar notuðu hana til að komast að sannleikanum. Hver græðir? Ef glæpur er framinn græðir einhver. Ef þú finnur hann, ertu kominn með sökudólginn.

Hver græðir á þessu nýja stríði? Líbanon? Hezbollah? Ísrael? Íran? Bandaríkin? Það væri gaman að heyra hvað fólki finnst.


mbl.is Forseti Írans: „Ísraelsmenn hafa þrýst á eigin sjálfseyðingarhnapp"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 24. júlí 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband