Ísland var land þitt

Byrja á að safna vatni í Hálslón í næstu vikuÞetta er sorgleg vika. Þetta er vikan sem byrjað verður að safna í Hálslón, vikan sem Íslandi verður fórnað fyrir áldósir, vikan þar sem hálendinu, náttúrunni og íslandssögunni verður fórnað fyrir skiptimynt.

Í fréttinni segir meðal annars, "Á því 57 ferkílómetra svæði sem Hálslón mun þekja þegar það er fullt, eru auk gróðurlendis þekkt burðar- og farsvæði hreindýra auk fornminja frá því um 950, sem hafa verið rannsakaðar og skrásettar."

Til hamingju, Ísland.


mbl.is Hálslón byrjar að myndast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

það hlýtur að vera hægt að stoppa þessa þvælu.#$%& eiga þessir ráðamenn eftir að sjá eftir þessari framkvæmd.Þetta er svo sannarlega sorgleg vika. Lukkulegt, ég klæðist svörtu í vinnunni.
Sorg og sorg ofan.
IHS

inga (IP-tala skráð) 25.9.2006 kl. 13:27

2 Smámynd: Þórarinn Sigurður Andrésson

Já þetta eru svo snnarlega hriðjuverk,og ég held að Björn Bjarnason ætti

að senda sérsveit og stoppa viðbjóðinn.

Ég tek undir:Ísland var landið okkar..........

kv.Tóti Ripper

Þórarinn Sigurður Andrésson, 25.9.2006 kl. 13:40

3 identicon

Þetta er sigur og frelsi fyrir Ísland og allt það fólk sem býr úti á landi, og fyrir fólk sem hefur þurft að lýða þjáningar vegna flótta frá landsbyggðinni, til útlanda og suður.

Björn Emil Traustason
http://www.bet.is
http://www.bet.is/myndbond/Island_er_land_thitt.mp3

Björn Emil Traustason (IP-tala skráð) 7.10.2006 kl. 22:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband