AIDS drepur of hægt, Ebola er betri.

Þetta var haft eftir hinum virta vísindamanni Eric Pianka á ráðstefnu vísindamanna í Texas árið 2006, þar sem vann fékk heiður fyrir störf sín.

Hér er brot úr grein eftir Forrest M. Mims III, formann Environmental Science Section of the Texas Academy of Science og ritstjóra The Citizen Scientist, sem var á ráðstefnunni. "AIDS is not an efficient killer, [Pianka] explained, because it is too slow. His favorite candidate for eliminating 90 percent of the world's population is airborne Ebola ( Ebola Reston ), because it is both highly lethal and it kills in days, instead of years. However, Professor Pianka did not mention that Ebola victims die a slow and torturous death as the virus initiates a cascade of biological calamities inside the victim that eventually liquefy the internal organs."

Greinina er hægt að lesa hér

Heimasíða Pianka sjálfs er hér


mbl.is Nýgreindum HIV og alnæmistilfellum fjölgar víða í Evrópu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

greinilega heiðursmenni mikið hér á ferð...

halkatla, 23.11.2007 kl. 16:44

2 identicon

Vísindin eru göfug, og ábyrgðin hvílir þungt á þessum mönnum, sem telja sig ábyggilega verða að vera í þessum 10-20% sem eiga að lifa af.

Gullvagninn (IP-tala skráð) 23.11.2007 kl. 16:52

3 Smámynd: Villi Asgeirsson

Mannvinur mikill. Mér skilst að mörg valdamikil göfugmenni, þar á meðal Kissinger og Bill Gates, séu aðdáendur hans. Þeir hafa allavega báðir talað um 90% fólksfækkun.

Villi Asgeirsson, 23.11.2007 kl. 16:53

4 Smámynd: Vendetta

Ég geri ráð fyrir, að Bill Gates vilji aðallega fækka þeim sem nota Makka og Linux.

Vendetta, 23.11.2007 kl. 23:42

5 Smámynd: Villi Asgeirsson

Þá er ég í vandræðum...

Villi Asgeirsson, 24.11.2007 kl. 04:39

6 identicon

Það hafa ýmsir skandinavar verið í nefndum (væntanlega á vegum SÞ) um þetta vandamál, og ef ég man rétt, þá var eitt af úrræðunum að veikja fólk með ýmsum hætti (eitur í mat, bóluefnum osfrv.).  Ég man sérstaklega eftir þessu, því einn skandinavinn var svo göfugur að hann gekkst sjálfur undir þetta lottó, það er, tók bólusetningarnar og væntanlega étur skyndibitann og öll aukaefnin.

Veit einhver um íslendinga sem eru í þessum göfuga flokki?

Gullvagninn (IP-tala skráð) 24.11.2007 kl. 09:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband