17.1.2012 | 15:12
Allt í sóma...
Hvað fóru miklir skattpeningar í að redda Kaupþingi? Hvað borgaði Nýja Kaupþing fyrir lánið hennar? Hvað stór hluti höfuðstólsins er vegna verðtryggingar?
Hvernig gengur annars að fella niður skuldir auðmanna?
Útburður í Breiðagerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Fjármál, Mannréttindi | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tónlistarspilari
Tenglar
Vefurinn
Skemmtilega og mannbætandi vefsíður
- þúTúpa vor Sjáið myndbönd bloggara þessa á HD gæðum
- SVARTUR SANDUR Draumórarnir...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Bloggvinir
- jorunn
- larahanna
- halkatla
- birgitta
- gullvagninn
- omarragnarsson
- motta
- hallarut
- gunnhildur
- sigrunfridriks
- rannug
- siggi-hrellir
- palmig
- siggasin
- valli57
- olafurfa
- frisk
- zerogirl
- ingolfurasgeirjohannesson
- stormsker
- don
- jensgud
- evaice
- evabenz
- huldumenn
- salvor
- steina
- saxi
- rafdrottinn
- elly
- turilla
- brylli
- neo
- dofri
- nanna
- killjoker
- kamilla
- sifjar
- maggadora
- estro
- bofs
- gudbjornj
- baldurkr
- ea
- eggmann
- lovelikeblood
- julli
- fararstjorinn
- rannveigh
- gorgeir
- svanurg
- arnividar
- olinathorv
- metal
- kisabella
- heidistrand
- svartur
- fannarh
- bet
- lostintime
- raksig
- gretaulfs
- gudni-is
- hallibjarna
- kiza
- athena
- saemi7
- jogamagg
- hlekkur
- nexa
- arnaeinars
- gussi
- malacai
- graceperla
- kokkurinn
- vefritid
- limped
- diesel
- mortusone
- lauola
- rattati
- hugdettan
- himmalingur
- frussukusk
- vilhjalmurarnason
- einarhardarson
- brandarar
- belladis
- dorje
- axel-b
- topplistinn
- aevark
- fosterinn
- toshiki
- toro
- gudmunduroli
- sigsaem
- gattin
- iceberg
- kreppan
- olofdebont
- gustichef
- minos
- hordurj
- jonaa
- jonl
- kristjan9
- skari60
- fullvalda
Athugasemdir
Ef þú heitir ekki Þorgerður Katrín þá þetta er svaka erfitt...
Maria Csizmas (IP-tala skráð) 17.1.2012 kl. 15:26
Eðlilegar og sanngjarnar spurningar. Samtímis þessu fer fyrrverandi kelling Kalla Milestone's fram á 850 millur. En Kalli var einn af verstu þrjótunum í gróðærinu. Hrikalegt samfélag.
Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 17.1.2012 kl. 15:51
Ógeðslegt að búa í svona þjóð þar sem græðgi glæpamanna bankana ræður, hvenær á að bera þá út úr þeirra heimilum vegna ''skulda'' þeirra við þjíðfélagið ??
Birkir Traustason (IP-tala skráð) 17.1.2012 kl. 18:10
Þetta er nákvæmlega málið. "Venjulegu fólki" er hent útá götu meðan bankaelítan heldur áfram að sníkjudýrast og kemst upp með það.
Villi Asgeirsson, 17.1.2012 kl. 18:28
Þessi kona bjó í 350 fermetra villu sem hún hafði hætt að borga af fyrir hrun og bjó því frítt þar í 4 ár! Vorkenni henni bara nákvæmlega ekki neitt enda tilheyrir hún ekki þessu "venjulega fólki " sem er hent útá gögu eins og Villi orðar það.
Óskar, 17.1.2012 kl. 19:15
Verð að viðurkenna að ég þekki mál hennar ekki sérstaklega. Færslan stendur þó, hvort sem þessi kona á vorkunn skilið eða ekki, því fólk er borið út á meðan elítan fær allt niðurfellt.
Villi Asgeirsson, 17.1.2012 kl. 19:40
Það gegnur vel að fella niður skuldir stóru þjófana svo mikið er víst!
Sigurður Haraldsson, 17.1.2012 kl. 19:50
Engin vandamál þar!
Villi Asgeirsson, 17.1.2012 kl. 19:55
Skrifaði pistil hér en hann birtist ekki. Kannski ekki rétt orðaður fyrir ritskoðun?
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2012 kl. 20:46
Þessi birtist kannski. Ætla bara að bjóða Össuri Skarphéðinssyni, Jóhönnu Sigurðardóttur, Steingrími Jóhanni Sigurðssyni, Halldóri Ásgrímssyni og fleiri ógrátandi stjórnsýslukerfis-nauðgurum "góða" nótt, og "vona" að þau þurfi ekki að gráta alla nóttina til að ná að sofna út frá áhyggjunum af lífeyrissjóðs-bankarændu fólki á Íslandi!
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2012 kl. 20:52
..Sigfússyni átti það að vera.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2012 kl. 20:53
Sammála þér. Vona að þeir missi ekki svefn yfir þessu.
Og hér er ekkert ritskoðað. Ég tel mig geta rökrætt við fólk ef ég er ósammála því.
Villi Asgeirsson, 17.1.2012 kl. 21:09
Ef ég hefði búið frítt í 350 fermetra einbýlishúsi í 4 ár þá hefði ég nú varla samvisku í að væla þó ég væri beðinn að finna mér annað húsnæði!
Óskar, 17.1.2012 kl. 21:18
Villi. Það er gott að vita það. Þá er það álag eða eitthvað annað sem þurrkaði hann út.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 17.1.2012 kl. 22:30
Getur gerst. Það er alveg sérstaklega skemmtilegt þegar maður er búinn að skrifa allt of langan en algerlega meistaralegan pistil. Potar í Vista (senda eða hvað það er) og þá er allt farið. Maður reynir að endurskrifa en það vantar eitthvað.
Villi Asgeirsson, 17.1.2012 kl. 22:45
Já Villi, það vantar eitthvað, vegna þess að þetta kemur beint frá hjartanu þá stundina, og sú stund kemur ekki aftur á sama hátt, og yrði bara léleg eftirlíking, ef maður reyndi að endurskrifa.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 18.1.2012 kl. 00:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.